Húnaprent

W6400.jpg

Canon W6400

Þessi prentari prentar myndir allt að 61 cm. breiðar og 10 til 15 m á lengd .

Prentarinn er með 6 litahilkjum.

Fjöldi af pappír er hækt að fá í þennann prentara svo sem striga og háglans myndapappír. Einnig er til í hann límpappír til að búa til skilti.

PRO_9000.jpg

Canon Pro 9000

Canon_i865.jpg

Canon i865

Ljósmyndaprentun

Við bjóðum upp á stafræna ljósmyndaprentun á allt að 61cm  breidd og 15m langar. Úrval af pappír.

Notast er við Canon W6400 prentara sem skilar óaðfinnanlegum gæðum. Líftími bleksins er allt að 100 ár undir stöðugum sólargeisla (UV) - án þess að dofna.

Frágangur mynda

Tekið er á móti öllum helstu myndaskjölum (s.s. JPEG, Photoshop, TIFF, PNG, RAW). Skjölin þurfa að vera í 300dpi upplausn og vistuð sem RGB.

Móttaka gagna

Ef um eina mynd er að ræða er hægt að senda myndina á netfangið prent@hunaprent.is (hámarksstærð 5 Mb). Eins má senda eða koma með geisladisk eða USB flakkara með myndunum.

Leitið tilboða ef um mikið magn er að ræða.