Húnaprent

Um Húnaprent sf.

Húnaprent var stofnað af Sveini Tuma Arnórsyni og starfrækti hann prentsmiðjuna fyrst á Sæbergi í Hrútafirði. Þegar hann flutti á Laugarbakka flutti hann prentsmiðjuna líka þangað. Tumi varð bráðkvaddur að heimili sýnu vorið 2001. Þá keyptu Jón Haukdal og Bára  Húnaprent. Fyrst leigðu þau húsnæðið undir prentsmiðjuna að Eyrarlandi 1 á Hvammstanga. Núna hefur Húnaprent keypt það húsnæði.

Húnaprent sf.
Kt. 510985-0449
Eyrarland 1
530 Hvammstangi
Sí­mi 4512990
Fax 4512690
Email prent@hunaprent.is
Heimasíða www.hunaprent.is